Cheerios mót Víkings
Cheerios mót Víkings í 6. - 7. og 8. flokki stúlkna og drengja

Hið árlega Cheerios knattspyrnumót Víkings fer fram helgina 1.-2. maí 2021

Mótið er fyrir stúlkur og drengi sem eru í 6. 7. og 8. flokki og er markmið þess að gefa ungum stúlkum og drengjum tækifæri til að taka þátt í íþróttamóti og auka áhuga þeirra á íþróttum og hreyfingu.

Mótið fer fram í Víkinni, félagssvæði Víkings í Fossvogsdal.

Leikið verður í 5 manna liðum í fjórum styrkleikaflokkum.

Áætlað er að hvert lið spili fjóra 12 mínútna leiki (fer eftir þátttöku), sem verða leiknir innan 2-3 klst. tímaramma.  Engin úrslitakeppni er á mótinu og eru allir sigurvegarar.

Frekari upplýsingar og skráning liða fer fram í gegnum netfangið

 cheerios mót vikingur 2021 page 001

cheerios1

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna