Ársmiðar - Pepsi Max deildin

Pepsi Max deild karla 2019 – Ársmiðar á heimaleiki Víkings 

Forsala hefst á tix.is 8. apríl – allt að 25% afsláttur í forsölu til 21. apríl. Almennt miðaverð á heimaleiki Víkings verður kr. 2.000 á leik. Ársmiðar verða sendir til kaupenda í pósti.  

U16 - 25 kort gildir fyrir gildir á alla 11 heimaleiki Víkings í Pepsi Max deild karla 2019. Þeir sem fæddir eru 1994 - 2003 býðst að kaupa þetta kort. 
Verð kr. 6.990 –  Forsöluverð kr. 4.990 

Heimaleikjakort gildir á alla 11 heimaleiki Víkings í Pepsi Max deild karla 2019. Korthafar fá fimm fría leiki.  
Verð kr. 14.000 – Forsöluverð kr. 9.900.    

Fjölskyldumiðinn var í boði í fyrsta sinn í fyrra og fékk frábærar viðtökur. Fjölskyldumiðinn gildir fyrir 2 fullorðna og 4 sem eru 16 - 20 ára. Hann gildir á alla 11 heimaleiki Víkings í Pepsi Max deild karla 2019. 

Verð kr. 26.500 – Forsöluverð kr. 19.000.   

Gullmiði gildir á alla heimaleiki Víkings í Pepsi Max deild karla 2019. Í hálfleik er boðið upp á bjór og Serrano.  
Verð kr. 32.000 – Forsöluverð kr. 25.000  

VIP miði gildir á alla heimaleiki Víkings í Pepsi Max deild karla og veitir auk þess aðgang í Hátíðarsalinn klukkustund fyrir leik og í hálfleik.   
Fyrir leik er boðið upp á létta rétti og snittur frá Múlakaffi og bjór frá Víking. Í hálfleik er boðið upp á bjór og kaffi. 
Verð kr. 60.000 – Forsöluverð kr. 55.000 

----------- 

Heimaleikir Víkings 2019 

Umferð 

Leikdagur 

Klukkan 

Heimalið 

Gestir 

Mán. 6. maí 

19:15 

Víkingur 

FH 

Mið. 15. maí  

19:15 

Víkingur 

Stjarnan 

Lau. 25. maí  

16:00 

Víkingur 

KR 

Fös. 14. júní  

19:15 

Víkingur 

HK 

Mán. 1. júlí  

19:15 

Víkingur 

ÍA 

Mán. 15. júlí  

19:15 

Víkingur 

Fylkir 

Lau. 20. júlí  

16:00 

Víkingur 

Valur 

Mán. 29. júlí  

19:15 

Víkingur 

Breiðablik 

Sun. 11. ágúst  

16:00 

Víkingur 

ÍBV 

10 

Sun. 25. ágúst  

16:00 

Víkingur 

Grindavík 

11 

Sun. 22. september  

14:00 

Víkingur 

KA 

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna