Knattspyrna

Knattspyrnudeild Víkings og Apótekarinn hafa gert samstarfssamning til tveggja ára, en með samningnum styður Apótekarinn við Víking og sýnir um leið samfélagslega ábyrgð í verki.

Apótekarinn er staðsettur í hverfinu og því mikið fagnaðarefni að hann komi nú í hóp styrktaraðila Víkings. Apótekarinn er í Austurveri og einnig í Glæsibæ.  

Víkingur hefur tekið stór skref undanfarin ár og framundan er afar spennandi tímabil hjá bæði karla og kvenna liðum félagsins. Við bjóðum Apótekarann velkominn í hóp styrktaraðila Víkings.

apotekarinn

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna