Knattspyrna

Víkingur hefur samið við Rut Kristjánsdóttur að leika með liðinu út tímabilið 2020. Rut er 26 ára miðjumaður, reynslumikil og hefur alls spilað 222 meistaraflokksleiki með ÍBV, Fylki og Haukum og skorað í þeim 28 mörk. Einnig hefur Rut leikið 5 landsleiki fyrir yngri landslið Íslands og skorað í þeim 5 mörk. Rut varð bikarmeistari með ÍBV árið 2017. Rut er mikill fengur fyrir nýliða Víkings sem spila í Lengjudeildinni í sumar.  

RUT 04

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna