Karólína, Eva Rut og Arna hafa verið valdar til farar með U19 til Svíþjóðar í lok mánaðarins, þar sem liðið mun spila vináttuleiki við bæði Noreg og Svíþjóð. Einungis tvö önnur félög eiga þrjá leikmenn í hópnum og þess utan eru þar tveir leikmenn sem spiluðu áður fyrir HK/Viking.
Við óskum stelpunum til hamingju með að hafa verið valdar og óskum þeim góðrar ferðar
Karólína
Arna
Eva Rut