Knattspyrna

Karólína, Eva Rut og Arna hafa verið valdar til farar með U19 til Svíþjóðar í lok mánaðarins, þar sem liðið mun spila vináttuleiki við bæði Noreg og Svíþjóð. Einungis tvö önnur félög eiga þrjá leikmenn í hópnum og þess utan eru þar tveir leikmenn sem spiluðu áður fyrir HK/Viking.

Við óskum stelpunum til hamingju með að hafa verið valdar og óskum þeim góðrar ferðar 

BIMG 7470 edited

Karólína 

BIMG 7607 edited

Arna

BIMG 7630 edited

Eva Rut

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna