Knattspyrna

U17 ára lið kvenna vann í gær góðan 4-0 sigur á Skotlandi, en liðin mættust í Kórnum.Íslensku stelpurnar byrjuðu leikinn frábærlega og tóku öll völdin á vellinum. Leikmaður HK/Víkings, Karólína Jack var í byrjunarliði Íslands og spilaði í treyju númer 18.  Ísland stjórnaði leiknum og var frammistaða liðsins mjög góð. Frábær 4-0 sigur staðreynd, en liðin mætast aftur á þriðjudaginn kemur. Sá leikur fer einnig fram í Kórnum og hefst klukkan 12:00. (Samantekt úr frétt af vef KSÍ)

Við í HK/Víking erum afar stolt af Karólínu og óskum við henni góðs gengis í leiknum á morgun 

Áfram Karólína og áfram Ísland !!

 

 

TVG ZIMSEN logo prufa2ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna