Knattspyrna
Barna- og unglingaráð Víkings hafa ráðið Helga Kristjánsson sem þjálfara 4. flokks kvenna fyrir starfsárið 1. október 2008 til 30. september 2009. Helgi er mikill Víkingur og hefur þjálfað yngri flokka hjá Víkingi til fjölda ára, en hefur verið í leyfi síðastliðið eitt ár.

Það er mikill fengur fyrir 4. flokk að fá Helga sem þjálfara, þar sem reyndir þjálfarar eru ekki á hverju strái. Fyrsta æfing stelpnanna verður mánudaginn 6. október á Fylkisvelli kl. 18-19.30.
Það verða 3 æfingar í viku í vetur, en unnið er að skipulagningu tíma í samráði við nýjan þjálfara.

Helgi býr í Hjallalandi 27 og síminn hjá honum er 822 20 28 og tölvupóstur .
Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna