Handbolti

Jóhannes Berg Andrason fulltrú Víkinga í U-17 ára landsliði Íslands í handbolta.

Gengið hefur verið frá samningi við Þór Guðmundsson um að hann taki að sér þjálfun meistaraflokks kvenna til næstu tveggja ára.

Íslandsmót 4. umferð 6. fl kvenna eldra ár

Víkingur býður alla velkomna á 4. umferð Íslandsmóts 6. flokks kvenna eldra ár.

Hérna verður hægt að nálgast allar upplýsingar um mótið. 

Úrlslit og leikjaplan 

Allar upplýsingar um leiki og úrslit á mótinu má nálgast rafrænt. Skjalið er uppfært reglulega 

>>>> 6. fl kv eldra ár 22.-24. mars.xlsx <<<<

Klefaskipting 

Veitingasala 

Veitingasla og sjoppa er í Veislusal á efri hæð föstudag og laugardag. Á sunnudag er veitingasalan staðsett á 1. hæð í Berserkjasal

Víkin 

Nú standa yfir framkvæmdir við nýjar gervigrasvöll og er minna um bílastæði við húsið. Fólki er bent á að nota "gúmmíbílastæði" til móts við Stjórnugróf. 

Einnig er bent á það að bannað er að leggja bílum í Traðarlandi, gæti fólk átt í hættu að vera sektað leggi það bílnum sínum þar. 

Um síðastliðna helgi kepptu strákarnir á yngra ári 6. flokks karla og yngra ári 5. flokks karla

4.flokkur karla hreppti silfur í bikarkeppni HSÍ

Starfsemi íþróttafélaga byggir að miklu leyti á fórnfúsu en gefandi starfi sjálfboðaliða sem bera hag félagsins og iðkenda fyrir brjósti.

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna