Handbolti

Dregið verður í jólahappdrætti Víkings 5. janúar. 

Þetta er gert vegna þess að margir óseldir miðar eiga eftir að skila sér í hús. 

Árlegt jólahappdrætti Víkings er í fullum gangi og hafa iðkendur í yngri flokkum félagsins nú þegar gengið í flest hús í öllu Víkingshverfinu.

Kæru Víkingar,

Árlegt jólahappdrætti Víkings er komið af stað og munu iðkendur í yngri flokkum félagsins ganga í hús í öllu Víkingshverfinu á næstu dögum. Við biðjum fólk að taka vel á móti þeim og kaupa miða en með því styrkið þið bæði félagið beint og líka þann sem er að selja því þetta er jafnframt fjáröflun fyrir þá aðila.

Strákarnir halda í Grafarvoginn í kvöld og spila við Fjölni í 12. umferð Olísdeildarinnar.

Kæru Víkingar

Víkingur fer á Seltjarnarnesið í kvöld og etur þar kappi við Gróttu. Bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar og eru að berjast í neðri hlutanum. Við sýndum hvað í okkur býr í leiknum á móti Haukum í síðustu viku, á þeirri baráttu verður byggt í leiknum í kvöld.

Við hvetjum alla til fjölmenna í Hertz höllina og styðja við okkar lið. Það skiptir máli.

Leikurinn hefst kl. 19:30.

Áfram Víkingur !

Frábær leikur gegn stórliði Hauka


Eftir tvo slaka leiki voru strákarnir í meistarflokki karla staðráðnir í því að gefa Haukum alvöru leik en það voru ekki margir sem trúðu því að Víkingar gætu stítt Haukamönnum en meðal annars mættu mjög fáir fréttamiðlar á leikinn. Það var síðan ekki á bætandi að Ægir fyrirliði gat ekki tekið þátt í leiknum vegna meiðsla. Það var samt ljóst frá fyrstu mín að strákarnir höfðu trú á verkefnu því baráttan skein úr andliti þeirra allra. 

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna