Handbolti
Víkingur - Fylkir N1 deild kvenna lau 31/10 kl 16:00
Það er vona okkar að þið Víkingar mætið og styðjið stelpurnar dyggilega á móti FH í kvöld.
FH liðið er með góðan hóp en á góðum degi eigum við alveg að geta innbirt okkar fyrsta sigur í efstu deild í nokkuð mörg ár.

Allir í Krikan í kvöld kl: 19:30.

Áfram Víkingur.

8. flokkur 1. og 2. bekkur
Strákar Þjálfari Áslaug Gunnarsdóttir 8689165 mið 16:00-17:00 Réttó
Stelpur Þjálfari Áslaug Gunnarsdóttir 8689165 mið 17:00-18:00 Réttó
7.flokkur 3. og 4. bekkur
Strákar Þjálfari Hjálmar Þór Árnason 6610077 mið 15:00-16:10 Víkin fös 17:00-18:00 Réttó
Stelpur Þjálfari Hugrún Hansdóttir 8493567 mið 15:00-16:10 Víkin fös 16:00-17:00 Réttó
6. flokkur 5. og 6. bekkur
Strákar Þjálfari Anton Gylfi Pálsson 8668297 Mán 16:10-17:10 Víkin fim 16:00-17:00 Réttó lau 11:45-13:00 Víkin
Stelpur Þjálfari Harpa Sif Gísladóttir 8489076 Mán 16:10-17:10 Réttó mið 16:10-17:10 Víkin fim 17:00-17:50 Réttó
5. flokkur 7. og 8. bekkur
Strákar Þjálfari Kári Sigurðsson 6647601 Þri 16:10-17.10 Réttó Fim 17:50-18:50 Réttó Fös 16.00-17:15 Víkin sun 12:00-13:30 Víkin
Stelpur Þjálfari María Karlsdóttir 8624053 Mán 18:00-18:50 Réttó Þri 18:00-19:00 Réttó mið 16:10-17:10 Víkin
4. flokkur 9. og 10. bekkur
Strákar Þjálfari Davíð Georgsson 6956171 mán 17:10-18:15 Víkin þri 21:00-22:15 Víkin fim 21:00-22:15 Víkin lau 9:00-10:15 Víkin
Stelpur Þjálfari Daniel Mueller 6181546 mán 21:00-22:15 Víkin mið 21:00-22:15 Víkin fös 15:00-16:00 Víkin lau 13:00-14:30 Víkin
3. flokkur 1992-1993
Strákar Þjálfari Björn Viðar Björnsson 8238796 mán 17:10-18:15 Víkin þri 21:00-22:15 Víkin fim 21:00-22:15 Víkin lau 11:30-13:00 Víkin
Stelpur Þjálfari Daniel Mueller 6181546 Mán 21:00-22:15 Víkin þri 17:00-18:15 Víkin mið 19:45-21:00 Víkin fim 19:45-21:00 Víkin fös 17:15-18:15 Víkin
2. flokkur 1989-1991
Strákar mán 19:45-21:00 Víkin Þri 19:45-21:00 Víkin Mið 17:10-18:15 Víkin Fim 17:00-18:15 Víkin Fös 21:00-22:15
Stelpurnar hafa verið duglegar að æfa í allt sumar en þessa helgina verða 6 æfingar á dagskránni.
Á milli æfigna munu þær borða saman og gera eitthvað skemmtilegt til að efla liðsandan.
Framtíðinn er björt hjá okkar unga liði en meðal annars hafa 6 stelpur úr 4 flokk (15 ára) tekið þátt í nokkrum æfingum og staðið sig mjög vel.
Við Víkingar erum því að horfa á bjarta framtíð í kvennaboltanum.

Áfram Víkingur
Hjálmar Þór Arnarsson og Þröstur Þráinsson voru valdir í U21 landslið Íslands sem fór til Egyptalands í gær og sýnir þetta hvað starf okkar Víkinga er í miklum blóma. Þeir eru báðir fastamenn í meistaraflokki okkar og verður gaman að fylgjast með þeim í baráttu okkar á komandi tímabili. Við óskum þeim báðum góðs gengis á mótinu en vonandi tekst liðinu að fylgja eftir góðu móti U19 í Túnis í síðustu viku. Við verðum í góðu sambandi við strákana og munum setja inn fréttir af þeim jafnóðum og þær berast.

Áfram Ísland
TVG ZIMSEN logo prufa2ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna