Handbolti

Handboltinn heldur áfram að rúlla en strákarnir í meistaraflokki spila sinn fyrsta leik í Grill 66 deildinni á fimmtudaginn en þá koma
Þróttarar í heimsókn í Víkina.

Auka-aðalfundur handknattleiksdeildar Víkings verður haldinn í Víkinni fimmtudaginn 27.september kl.20:00.

Handboltaskóla Víkings lauk nú á dögunum en hann var starfræktur frá 7 ágúst til 17 ágúst. Góð þáttaka var í ár en rúmlega 50 krakkar á aldrinum 6-12 ára mættu í Handboltaskólann þetta árið.

Logi Snædal Jónsson hefur gert tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Víkings.

Handboltaskóli Víkings fer fram 7-17.ágúst og er fyrir krakka fædda 2007 - 2012

Magnús Karl Magnússon, hefur framlengt samning sinn við Víking til 2 ára.

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna