Handbolti

Íslenska landsliðið keppir nú á Evrópumeistaramótinu í handbolta. Það verður því EM-veisla í Víkinni í janúar. þar sem við bjóðum öllum nýjum iðkendum frá 4 ára aldri að koma og prófa að æfa handbolta frítt út janúar.

Fulltrúar Víkings á þessu stórmóti er þjálfarateymið okkar, þeir Guðmundur Guðmundsson og Gunnar Magnússon.

Allir eru velkomnir. Mikil stemming er í öllum flokkum hjá okkur en reynslumiklir þjálfarar stýra æfingum sem eru flestar í Víkinni.

Æfingatöflurnar handknattleiksdeildar má finna hér http://bit.ly/2RbnkeX

Hægt er að hafa samband við fyrir frekari spurningar/fyrirspurnir.

Æfðu Frítt í Janúar

 

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna