Handbolti

Handknattleiksdeild Víkings stendur nú fyrir sumarnámskeiði í handboltanum frá 6-16.ágúst. Hátt í 60 krakkar taka þátt og er greinilegt að mikil tilhlökkun er í að tímabilið hefjist að nýju. 

Skólastjóri handboltaskólans er Jón Gunnlaugur, yfirþjálfari handknattleiksdeildar og honum til aðstoðar eru þeir Arnar Steinn, Máni Björn og Marinó Gauti. 

20190807 113116

20190807 112716

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna