Handbolti

Víkingar eru stoltir af því að eiga fulltrúa í U-17 ára landsliði Íslands í handbolta.

U - 17 ára landslið Íslands tekur þátt í tveimur verkefnum núna í sumar. Þessa dagana leikur liðið á European Open í Gautaborg og leikur um 3.sætið á mótinu

Jóhannes Bergleikur stöðu hægri skyttu, með góðan leikskilning, skot og einnig frábær varnarmaður. Hann var einn af lykilmönnum í 4 flokki sem að vann til silfurverðlauna í Bikarkeppninni HSÍ núna í vetur. 

Víkingar óska Jóhannesi góðs gengið í leiknum á föstudaginn og verkefnum sumarsins. 

66104100 622711971561171 1400808664536711168 n

Jóhannes Berg Andrason

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna