Handbolti

Um síðastliðna helgi kepptu strákarnir á yngra ári 6. flokks karla og yngra ári 5. flokks karla

Yngra ár 6. flokks karla var með 3 lið skráð til keppni og kepptu þeir í Fram heimilinu

Lið 1 gerði sér lítið fyrir og vann 1. deild með fullu húsi stiga 

Lið 2 vann 4. deild og Lið 3 stóðu sig mjög vel miðað við að margir þeirra voru nýbyrjaðir að æfa

54257581 10156378134847773 5402415069856268288 o

Víkingur 2 Sigraði 4. deild A 

54798091 10156378428617773 492242542482423808 o

Víkingur 1 Sigraði 1. deildÁ yngra ári 5. flokks karla voru 2 lið skráð til leiks

Lið 1 spilaði í 1. deild og þrátt fyrir að vinna bara 1 leik af 4 þá eru þeir í mikilli framför, bæði allir einstaklingar liðsins og liðsheildin

Lið 2 spilaði í 4. deild og unnu alla sína leiki mjög sannfærandi

53916362 10157209542124662 127421401815580672 n

Víkingur 2 sigraði sína deild um helginaUm næstu helgi (22-24 mars) keppir svo eldra ár 6. flokks karla og eldra ár 5. flokks karla og er eldra árið í 6. flokk með 3 lið og eldra árið í 5. flokk karla með 1 lið

Það er alveg ljóst að grasrótarstarfið í handboltanum er mjög mikið og starfið hefur aldrei verið eins blómlegt og nú

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna