Handbolti

Handboltaskóla Víkings lauk nú á dögunum en hann var starfræktur frá 7 ágúst til 17 ágúst. Góð þáttaka var í ár en rúmlega 50 krakkar á aldrinum 6-12 ára mættu í Handboltaskólann þetta árið.

Sérstaklega gaman var að sjá hve margar stelpur mættu og vonandi að sem flestar stelpur byrji að æfa í vetur enda vill Handknattleiksdeild Víkings stuðla að fjölgun stúlkna sem æfa hjá félaginu 

Hópnum var skipt niður eftir aldri og var mikið líf og fjör alla dagana. Fjölbreyttar undirstöðuæfingar gerðar samblandað með leikjum og fjöri

Góðir gestir komu í heimsókn en bæði leikmenn frá meistaraflokki karla og kvenna komu og heilsuðu upp á krakkana og svöruðu mörgum spurningum frá krökkunum eftir bestu getu. 

 

 

 

TVG ZIMSEN logo prufa2ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna