Handbolti

Handknattleiksdeild Víkings fagnar því að hafa samið við unga leikmenn úr röðum meistaraflokks kvenna.

Þessir leikmenn voru allir með liðinu á síðasta tímabili og eru nokkrir þeirra að stíga sín fyrstu spor með meistaraflokki.

Liðið undirbýr sig núna á fullu fyrir komandi átök í Grill 66 deildinni og æltar sér stóra hluti fyrir komandi tímabil.


Svana, Sóley & Anna Vala
Þessir ungu leikmenn eru sað stíga sín fyrstu spor í meistaraflokki kvenna en þær koma allar upp úr yngri flokka starfi félgasins. 
 

Steinunn Birta

Steinunn Birta sem til 2 ára við Víking. Steinunn er ungur línumaður sem getur tekið miklum framförum ef spilar rétt úr hlutunum.
 

33192598 10211377896189715 6921255332677156864 n

Kristín María

Kristín María semur til 2 ára við Víking. Kristín hefur verið að spila stöðu leikstjórnanda á síðasta tímabili en er uppalin hornamaður.

33398182 2448578628501443 8628531272655831040 n

Ragnheiður & Sigríður Þóra

 

 

TVG ZIMSEN logo prufa2ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna