FÉLAGIÐ

Anna Karen sigurvegari jólamyndasamkeppni Víkings

Jólafréttabréf Víkings er komið út. 

Eins og ávallt er fréttabréfið fullt af skemmtilgum fréttum úr starfi félagsins.

Á vegum Knattspyrnufélagsins Víkings er starfræktur Íþróttaskóli barnanna sem ætlaður er börnum á aldrinum 2-5 ára. Þar fer fram fjölbreytt og áhugaverð dagskrá þar sem haft er að leiðarljósi að efla skyn- og hreyfiþroska barnanna ásamt því að kenna þeim að vinna með öðrum, umgangast aðra og taka tillit hvort til annars. Íþróttaskólinn fer fram laugardag

Í vor gerðu Reykjavíkurborg og Knattspyrnufélagið Víkingur með sér samkomulag að gervigras skyldi lagt á aðalvöllinn í Víkinni. Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í dag að bjóða framkvæmdina út á næstu dögum.

Húsfyllir var í Víkinni og færri komust að en vildu þegar Pálmar Ragnarsson hélt fyrirlestur um jákvæð samskipti í íþróttum.

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna