FÉLAGIÐ

Fyrsta tölublað fréttabréfs Víkings 2019 er komið út.

Eins og margir hafa frétt var ákveðið á síðasta ári að aðalvöllur félagsins yrði lagður  gervigrasi og er markmiðið að sú framkvæmd klárist í byrjun júní. Það er því ekki seinna að vænna en að byrja verkið og hefjast því framkvæmdir á morgun.

Dregið hefur verið í jólahappadrætti Víkings. Hægt er að vitja vinninga á skrifstofu félagsins á opnunartíma milli 09-17 á virkum dögum. Vitja ber vinninga fyrir 1.mars 2019.

Barna- og unglingaráð Víkings í fótbolta og handbolta bjóða íbúum hverfisins að sækja jólatré að hátíð lokinni.

Tinna Óðinsdóttir knattspyrnukona útnefnd íþróttamaður Víkings árið 2018.

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna