FÉLAGIÐ

Borgarráð hefur samþykkt að hefja samningaviðræður við Knattspyrnufélagið Víking um að félagið taki við rekstri íþróttamannvirkja í Safamýri eftir flutning íþróttafélagsins Fram á nýtt félagssvæði í Úlfarsárdal.

Það verður sannkölluð sumarhátíð hér í hverfinu á sumardaginn fyrsta. 

Páskanámskeið Víkings verður haldið dagana 15. 16. og 17. apríl í Víkinni. Að þessu sinni verður sameiginlegt námskeið í fótbolta og handbolta fyrir iðkendur í 1-6.bekk.

Framkvæmdir hófust 12.febrúar og hafa gengið vonum framar.

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna