FÉLAGIÐ

Ný reglugerð heilbriðgisráðherra hefur heimilað á ný allar æfingar barna- og ungmenna fædd 2005 og síðar. Allar íþróttir fullorðinna, fædd 2004 og fyrr, eru óheimilar sem fyrr.

Meðal aðgerða stjórnvalda vegna Covid-19 er styrkur sem hægt er að sækja um til sveitarfélaga vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna.

Hlé verður gert á öllum æfingum Víkings til 19.október. Sóttvarnarlæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa sent tilmæli til íþróttahreyfingarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu eru þar beðin um að gera hlé á æfingum og keppni í öllum íþróttum frá deginum í dag til 19. október.

Viltu vinna með Víkingum ? Víkingur leitar að verkefnastjóra sem hefur yfirumsjón með frístundarútunni og ýmsum verkefnum sem lúta að innleiðingu Víkings í Safamýri.

21 árs landsliðið spilar í Víkinni föstudaginn 4.sept gegn Svíum. Vegna þessa verður Víkin lokuð allan daginn og er engum heimilt að koma á svæðið.

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna