FÉLAGIÐ
Á vegum Knattspyrnufélagsins Víkings er starfræktur Íþróttaskóli barnanna sem ætlaður er börnum á aldrinum 2-5 ára. Þar fer fram fjölbreytt og áhugaverð dagskrá þar sem haft er að leiðarljósi að efla skyn- og hreyfiþroska barnanna ásamt því að kenna þeim að vinna með öðrum, umgangast aðra og taka tillit hvort til annars. Íþróttaskólinn fer fram laugardag

Þriðjudaginn 13.nóvember stendur Knattspyrnufélagið Víkingur fyrir fyrirlestri með Pálmari Ragnarssyni um jákvæð samskipti í íþróttum. 

Fréttabréf Víkings er komið út. 

Búið er að opna fyrir skráningar á námskeið á haustönn 2018 á www.vikingur.felog.is

Þau námskeið sem Knattspyrnufélagið Víkingur býður uppá haustönn 2018

Golfmót Víkings fer fram miðvikudaginn 22. Ágúst 2018 á golfvelli Hamars í Borganesi

TVG ZIMSEN logo prufa2ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna