Á Herrakvöldi Víkings sem haldið verður í kvöld 1. nóvember verða mörg falleg málverk boðin til sölu til styrktar Knattspyrnudeild Víkings.

Á meðal mynda eru 3 verk eftir Tolla, ásamt verkum eftir Jón Engilberts, Ninný, Hauk Dór, Pétur Gaut og fleiri.

Hægt er að sjá myndirnar sem verða á uppboðinu má sjá hér. 

herrakvöld

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna