Fossvogshlaupi Hleðslu 2020 aflýst
Almenningsíþróttadeild Víkings og framkvæmdaraðilar Fossvogshlaups Hleðslu hafa ákveðið að aflýsa hlaupinu í ár en til stóð að halda viðburðinn þann 27. ágúst n.k.
Fréttatilkynning frá íþróttafélaginu Víkingi
Fossvogshlaup Hleðslu 2019- Elín Edda Sigurðardóttir setur brautarmet kvenna í 5 km hlaupi á tímanum á 17:49
Eins og fram kom á aðalfundi í gær verða þjálfaraskipti í hjólahópi í ár þar sem Halli hefur óskað eftir að draga sig frá þjálfun.
Fossvogshlaup Hleðslu fór fram fimmtudaginn 23. ágúst en um er að ræða götuhlaup við Víkina í Fossvogi þar sem boðið er upp á tvær vegalengdir, 5 og 10 km. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðustu átta ár og er eitt fjölmennasta sumarhlaup ár hvert. Metþátttaka var í hlaupinu í ár en 534 voru skráðir til leiks og luku keppni.
Fossvogshlaup Hleðslu verður haldið á félagsvæði Víkings í fossvogi 23. ágúst. Um er að ræða árlegt götuhlaup við Víkina í Fossvogi þar sem boðið er upp á tvær vegalengdir, 5 og 10 km. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðustu sjö ár og er eitt fjölmennasta sumarhlaup ár hvert.
Álfur hjólar hringinn í kringum landið
Arnór Gauti Helgason, álfur og Víkingur, lauk hringferð sinni um landið föstudaginn 11. maí.