VÍKINGASVEITIN

Við í Víkinni erum svo lánsöm að eiga stuðning vísann hjá stórum hópi Víkinga, bæði þeim sem búa í hverfinu og þeim sem bjuggu áður í hverfinu og tengdust Víkingi með einhverjum hætti.  Undanfarin ár hefur verið starfrækt Víkingasveit,  sem í eru velunnarar félagsins og styrktaraðilar,  einskonar félagsmenn í félaginu.  Menn og konur sem hafa stutt við bakið á félaginu með fjárframlögum.  Ekkert félag er stærra, betra eða sigursælara en stuðningsmenn þess!

Við viljum fjölga í Víkingasveitinni og ætlum að auka fríðindi þeirra sem fyrir eru félagar.  Koma með betri tilboð á varningi og ársmiðum en áður.  Við viljum þannig sýna þakklæti félagsins í verki. 

  • Félagar í Víkingasveitinni eru mikilvægustu og sterkustu bakhjarlar knattspyrnudeildar Víkings
  • Félagar fá félagskort, afslætti, frátekin sæti í stúkunni, boð á stöðufund með þjálfara o.fl.
  • Öllum mánaðarlegum greiðslum yfir 2.000 kr. fylgir ársmiði, Gullmiði eða VIP miði á leiki í Pepsi deild karla
  • Með framlögum í Víkingasveitina leggja stuðningsmenn sitt að mörkum til að halda Víkingi fremstu röð knattspyrnufélaga á Íslandi.

____________________________________________________________________________________________________________________________________

Veldu þá upphæð og fríðindi hér þér hentar og við flytjum þig yfir á örugga greiðslugátt Borgunar þar sem þú skrár þig í Víkingasveitina.

Mánaðarleg greiðsla

1.000 kr.

1.500 kr.

2.000 kr.

2.500 kr.

3.500 kr.

4.500 kr.

5.500 kr.

Innifalinn ársmiði

Nei 

Ársmiði

Fjölskyldu-miði

Gullmiði

Gullmiði

VIP miði

VIP miði

Félagskort

x

x

x

x

x

x

x

Afslættir og tilboð

x

x

x

x

x

x

x

Stöðufundur með þjálfara Víkings

 

x

x

x

x

x

x

Gjöf frá Víkingi

   

x

x

x

x

x

Frátekið sæti í stúku

     

x

x

x

x

Kaffiveitingar í hálfleik

     

x

x

x

x

Veitingar fyrir leik

     

x

x

x

x

Bókin Íslensk knattspyrna 2017

       

x

x

x

Inngöngugjöf

           

x

               
 

1) Fjölskyldumiðinn gildir fyrir tvo fullorðna og 4 yngri en 20 ára

2) Félagar fá afsláttur hjá samstarfsaðilum Víkings gegn framvísun Félagskorts

  • Kúltúr menn, herrafataverslun, Kringlunni, veitir 20% afslátt.
  • Lemon býður 2 fyrir 1 af samlokum og djúsum frá kl. 16:00 alla daga. Gildir ekki af Kombó. Gildir á Akureyri, Suðurlandsbraut, Laugavegi og Hjallahrauni.
  • Macron, Grenásvegi, veitir 10% afslátt.
  • Shake & pizza, Egilshöll, veitir 10% afslátt af keilu og mat, gildir ekki með öðrum tilboðum og ekki á áfengi.
  • Smurstöðin Klöpp, Vegmúla 4, veitir 12% afslátt af vinnu og smur

3) Bókin Íslensk knattspyrna eftir Víði Sigurðsson fjallar um allt sem við kemur íslenskri knattspyrnu, félagsliðin og landsliðin.

Gullmiðinn veitir aðgang að veitingum í Berserkjakjallaranum klukkustund fyrir leik. Boðið verður upp á kaffiveitingar, sódavatn, Coca Cola, bjór og léttan mat.

VIP miðinn veitir aðgang í Hátíðarsalinn klukkustund fyrir leik og í hálfleik.  Fyrir leik er boðið upp á snittur og léttan mat og drykki. Í hálfleik er boðið upp á bjór frá Víking og kaffi.

VkingasveitShakeAndPizzaLemonklopp logo og kall is bigger 5 1MACRON Logotype 4 negative page 001kultur

 

Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna