Knattspyrna

Stelpurnar í HK/Víking mæta Breiðablik í 3. umferð Pepsi deildar kvenna í Kórnum í kvöld klukkan 19:15

Knattspyrnudeild Víkings hefur komist að samkomulagi við Lyngby BK í Danmörku um félagaskipti markvarðarins Andreas Larsen í Víking.

Það er stundum sagt að það sé æ erfiðara sé í nútíma knattspyrnu að byggja alfarið á leikmönnum sem koma úr yngri flokkum. Auðvitað sjáum við merki um þetta í knattspyrnunni hér og einnig víða um heim þar sem knattspyrna er leikin eins og hún gerist best. Á móti er þó hægt að benda á að þegar FC Barcelona stóð best allra liða í Evrópyu, fyrir örfáum árum, voru gjarnan sjö leikmenn í byrjunarliði sem komu úr unglingastarfi félagsins.

Velkominn á Cheerios mót Víkings 2018  

Upplýsingar til félaga sem taka þátt í Cheerios Mótinu 2018.

HK/Víkingur hefur leik í Pepsi-deild kvenna í kvöld þegar FH kemur í heimsókn í Kórinn. Leikurinn hefst kl. 19:15 og eru Víkingar hvattir til að mæta og styðja stelpurnar, en liðið lék síðast í Pepsi deildinni árið 2013. 

Knattspyrnudeild Víkings lýsir yfir ánægju með að hafa samið við Aron Már Brynjarsson um að leika með félaginu næstu tvö árin.

TVG ZIMSEN logo prufa2
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna