Knattspyrna

Ekki einasta fór Björk Björnsdóttir markvörður HK/Víkings fyrir sínu liði um síðustu helgi þegar það landaði deildarmeistaratitili og tryggði sér um leið sæti í úrvalsdeild á næsta keppnistímabili heldur gekk Björk til liðs við 100 leikjaklúbbinn sem leikmenn sem leikið hafa meira en 100 leiki með meistaraflokki kvenna skipa

Margrét Eva Sigurðardóttir leikmaður HK/Víkings hefur verið valin í U19 landslið til að spila fyrir hönd Íslands í undankeppni EM 2018.

Riðillinn verður spilaður í Þýskalandi 10-19 september.

Víkingar eru stoltir að eiga fulltrúa í þessum flotta hópi og óskum henni innilega til hamingju með ósk um gott gengi.

Það var mikið um dýrðir í Kórnum í Kópavogi í gær þegar lið HK/Víkings tók á móti Selfossi í síðustu umferð 1. deildar kvenna. Fyrir leikinn voru liðin jöfn á toppnum með 36 stig en Selfoss var ofar á stiga- tö unni á markamun. Aðeins þremur stigum á eftir var síðan lið Þróttar sem átti enn von um að komastupp í efstu deild.

Búið er að birta æfingatöflu Handknattleiksdeildar og Knattspyrnudeildar Víkings og þær nú aðgengilegar á heimasíðu Víkings

Hér getur þú nálgast upplýsingar um facebook hópa hjá yngri flokkum Víkings í fótbolta

Arion banka mótið í fótbolta fer núna fram um helgina í Víkinni 12. - 13. ágúst. Mótið er fyrir 7. og 8. flokk drengja og stúlkna og er búist við að um 2400 krakkar taki þátt í ár. Allir þátttakendur fá glæsilegan Sparilandsglaðning og verðlaunapening ásamt máltíð.

TVG ZIMSEN logo prufa2
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna