Knattspyrna

AUG-HKV-02
HK/Víkingur vann góðan sigur á frísku liði Augnabliks í Fífunni á þriðjudagskvöld, 1-0. Mikilvægur sigur gegn góðum andstæðingi.

Vikingur-FHc2b01

Kæri Víkingur,

Á sunnudaginn kl. 20.00 fer fram næsti leikur okkar Víkinga í Pepsideildinni. Að þessu sinni er það hið feiknarsterka lið FH sem mætir í Fossvoginn og þörfin á stuðningi við okkar lið aldrei meiri en nú. Frábær stemning og fjölmenni hefur verið í Víkinni í fyrstu umferðunum.

Vikingur-Höttur-ARF035
Miðvikudaginn 3. júní hefst þátttaka Víkings í Borgunarbikarnum, þegar Íþróttafélagið Höttur frá Egilsstöðum kemur í heimsókn.

Arion Banka Mót

HKV-KEF-011HK/Víkingur hóf keppni í Íslandsmótinu með því að taka á móti Keflavík á heimavelli í Víkinni. Vel gekk sigur 5-1.

Leikskrastjarnan Page 1
Hér má finna leikskrá Víkingur - Stjarnan 20. maí.  

Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna