Knattspyrna

Það var mikið um dýrðir í Kórnum í Kópavogi í gær þegar lið HK/Víkings tók á móti Selfossi í síðustu umferð 1. deildar kvenna. Fyrir leikinn voru liðin jöfn á toppnum með 36 stig en Selfoss var ofar á stiga- tö unni á markamun. Aðeins þremur stigum á eftir var síðan lið Þróttar sem átti enn von um að komastupp í efstu deild.

Búið er að birta æfingatöflu Handknattleiksdeildar og Knattspyrnudeildar Víkings og þær nú aðgengilegar á heimasíðu Víkings

Hér getur þú nálgast upplýsingar um facebook hópa hjá yngri flokkum Víkings í fótbolta

Arion banka mótið í fótbolta fer núna fram um helgina í Víkinni 12. - 13. ágúst. Mótið er fyrir 7. og 8. flokk drengja og stúlkna og er búist við að um 2400 krakkar taki þátt í ár. Allir þátttakendur fá glæsilegan Sparilandsglaðning og verðlaunapening ásamt máltíð.

Á síðasta heimaleik HK/Víkings gegn Tindastóli voru tveir leikmenn heiðraðir fyrir að ná 100 leikja markinu. Þær Milena Pesic og Þórhanna Inga Ómarsdóttir náðu því marki þar með og urðu tólfti og þrettándi leikmaður HK/Víkings sem nær því marki.

Á nýafstöðnum aðalfundi barna og unglingaráðs í knattspyrnu urðu breytingar á stjórn BUR, inn koma  tveir nýjir fulltrúar  og um leið fara tveir fulltrúar út. Ingvar Ingasson sem nýr formaður og Bergrún Elín Benediktsdóttir.

TVG ZIMSEN logo prufa2
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna