Knattspyrna

Flugeldasala Víkings opnar miðvikudaginn 28. desember kl. 16:00 

Gunnlaugur Fannar Guðmundsson hefur gert samning við Knattspyrnudeild Vikings en Gunnlaugur hefur spilað með meistaraflokki Hauka frá árinu 2011 og spilað 100 leiki fyrir félagið.

Knattspyrnudeild Víkings og Knattspyrnudeild Fylkis hafa komist að samkomulagi um félagaskipti leikmannsins Ragnars Braga Sveinssonar úr Fylki í Víking. 

JKS-KG-03Nýr þjálfari hefur verið ráðinn til að stýra meistaraflokki kvenna í knattspyrnu næstu ár.

Að afstöðnu íslandsmótinu tilkynnti Ragnar Gíslason að hann hefði ekki hug á að endurnýja samning sinn sem þjálfari meistaraflokks kvenna en samningurinn var útrunninn.

P1010107Fríður hópur Víkingsstelpna ásamt þjálfara og fylgdarliði gerði sér ferð í Hafnarfjörðinn í gær til þess að keppa við FH í úrslitakeppni 4. flokks B í Íslandsmótinu.

4 fl kvk AÞað voru þétt setnir áhorfendapallarnir í Víkinni sl. laugardag þegar Víkingur og FH kepptu til úrslita á Íslandsmótinu í 4. flokki kvenna A. Liðin tvö höfðu unnið sína úrslitariðla örugglega helgina áður og það stefndi í spennandi úrslitaleik.

Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna