Knattspyrna

Knattspyrnudeild Víkings og Knattspyrnudeild Fylkis hafa komist að samkomulagi um félagaskipti leikmannsins Ragnars Braga Sveinssonar úr Fylki í Víking. 

JKS-KG-03Nýr þjálfari hefur verið ráðinn til að stýra meistaraflokki kvenna í knattspyrnu næstu ár.

Að afstöðnu íslandsmótinu tilkynnti Ragnar Gíslason að hann hefði ekki hug á að endurnýja samning sinn sem þjálfari meistaraflokks kvenna en samningurinn var útrunninn.

P1010107Fríður hópur Víkingsstelpna ásamt þjálfara og fylgdarliði gerði sér ferð í Hafnarfjörðinn í gær til þess að keppa við FH í úrslitakeppni 4. flokks B í Íslandsmótinu.

4 fl kvk AÞað voru þétt setnir áhorfendapallarnir í Víkinni sl. laugardag þegar Víkingur og FH kepptu til úrslita á Íslandsmótinu í 4. flokki kvenna A. Liðin tvö höfðu unnið sína úrslitariðla örugglega helgina áður og það stefndi í spennandi úrslitaleik.

Yfir 100 áhorfendur mættu í Víkina sl. sunnudag til þess að horfa á úrslitaleik í fimmta flokki kvenna, þar sem Víkingur keppti við Breiðablik.

Vikingur islandsm 5fl kvenna 1

ÚRSLIT - 1. DEILD KVENNA

HK - VÍKINGUR

urslitakeppni2015 FH 2

Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna