Meistarafl. kvenna

Leikmenn HK/Víkings, þær Isabella Eva Aradóttir og Margrét Eva Sigurðardóttir hafa verið valdar í í U19 landslið til að spila fyrir hönd Íslands í tveimur vináttuleikjum við Ungverja 11. og 13. apríl næstkomandi.  Leikirnir fara fram ytra.

Stelpurnar eru lykilleikmenn í meistaraflokki HK/Víkings og spiluðu stórt hlutverk í Íslandsmóti s.l. sumar.

Við óskum stúlkunum innilega til hamingju með von um gott gengi.

 

AIMG 3567 HKV TRO 10
Margrét Eva Sigurðardóttir  Isabella Eva Aradóttir
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna