Cheerios mót Víkings

 

Mótið fer fram í Víkinni, félagssvæði Víkings í Fossvogsdal.

Leikið verður í 5 manna liðum í fjórum styrkleikaflokkum.

Áætlað er að hvert lið spili fjóra 12 mínútna leiki (fer eftir þátttöku), sem verða leiknir innan 2-3 klst. tímaramma.  Engin úrslitakeppni er á mótinu og eru allir sigurvegarar.

Innifalið í mótsgjaldi, sem er 2.500 kr. á þátttakenda, er verðlaunapeningur, máltíð með drykk og Cheerios glaðningur.

Fannar Helgi Rúnarsson, , veitir nánari upplýsingar og tekur á móti skráningu liða.

Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna