Cheerios mót Víkings
 

 Velkominn á Cheerios mót Víkings 2017 

Upplýsingar til félaga sem taka þátt í Cheerios Mótinu 2016

Þjálfarar/liðsstjórar þurfa að ganga frá greiðslu þátttökugjalds við komu í Víkina, og er þátttökugjaldið kr. 2.500 fyrir hvern iðkanda. Hægt verður að greiða með greiðslukorti og með seðlum. Eftir að lið hefur lokið keppni er myndataka fyrir framan aðalvöllinn þar fá iðkendur verðlaunapening, gjafir, pylsu og svala frá Cheerios.

Hagnýtar upplýsingar á meðan mótinu stendur 

LEIKJAPLAN 7. FLOKKUR KARLA 

LEIKJAPLAN 7. FLOKKUR KVENNA 

LEIKJAPLAN 8. FLOKKUR KARLA

LEIKJAPLAN 8. FLOKKUR KVENNA 

Mótið fer fram í Víkinni, félagssvæði Víkings í Fossvogsdal.

Leikið verður í 5 manna liðum í fjórum styrkleikaflokkum.

Áætlað er að hvert lið spili fjóra 12 mínútna leiki (fer eftir þátttöku), sem verða leiknir innan 2-3 klst. tímaramma.  Engin úrslitakeppni er á mótinu og eru allir sigurvegarar.

Veitingasala verður í Víkinni.

Um leið og við óskum ykkur góðs gengis viljum við minna alla að hafa gaman af leiknum og spila prúðmannlega.

cheerios1

Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna