Arion Banka Mótið

Arion Banka mótið 2017 verður haldið helgina 12. - 13. ágúst. 

arion banka moüti spariland

Hið árlega Arion banka mót Víkings í fótbolta verður haldið helgina 12. og 13. ágúst 2017 á félagssvæði Víkings í Fossvogi. Mótið er fyrir 7. og 8. flokk drengja og stúlkna og er búist við að um 2400 krakkar taki þátt í ár. Allir þátttakendur fá glæsilegan Sparilandsglaðning og verðlaunapening ásamt máltíð frá Lemmon

Skráning á Arion banka mótið er í fullum gangi og er hægt að senda tölvupóst á . Þátttökugjald er 2500 krónur fyrir hvern þáttakenda

 

Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna