Fótboltamót

Margrét Sif Magnúsdóttir og Maggý Lárentsínusdóttir skrifuðu á dögunum undir tveggja ára samning við HK/Víking. Margrét Sif kom til félagsins síðasta sumar en þetta er fyrsta tímabil Maggýjar með HK/Víking.

Margrét Sif er 24 ára miðjumaður og hefur spilað yfir 60 leiki í efstu deild með FH og Haukum.

Maggý er 24 ára miðvörður og hefur spilað í efstu deild með FH og í 1.deildinni með Þrótti.

Það er HK/Víking mikið gleðiefni að þessir leikmenn hafi gengið til liðs við félagið og skrifað undir samning. Reynsla þeirra, karakter og kunnátta er afar dýrmæt í uppbygginginunni.

Áfram HK/Víkingur 

Herrakvöld2015Eftirtalin númer gengu ekki út á Herrakvöldi Víkings. Þeir sem eiga þessa miða geta nálgast vinninga á skrifstofu Víkings. 

altHK/Víkingur lék í kvöld sinn þriðja leik í Reykjavíkurmóti meistaraflokks kvenna og mætti þar  Fylkis í Egilshöllinni. Leikar fóru þannig að Fylkisstúlkur skoruðu eina mark leiksins og hirtu stigin þrjú, 1:0. HK/Víkingur er því með þrjú stig eftir fyrstu þrjá leikina í mótinu.

Flokkur Nafn Þjálfaragráða Netfang Sími
   Yfirþjálfari KND Luka Kostic KSÍ A 783 3700
3.ka.  Aðalþjálfari Björn Bjartmarz  5. stig 866 6650
    Þór Steinars KSÍ B 696 6826
4.ka. Aðalþjálfari Einar Guðnason KSÍ A 823 1642
    Viggó Briem KSÍ B 695 2430
    Vilhjálmur Rúnarsson 2. stig  856 2498
5.ka. Aðalþjálfari Valdimar Stefánsson 5. stig     
    Aron Baldvin    
6.ka. Aðalþjálfari Þrándur Siguðsson KSÍ B  822 9480
    Viggó Briem KSÍ B 695 2430
    Davíð Atlason 1. stig  892 9032  
    Sölvu Þrándarson      
7.ka. Aðalþjálfari Viggó Briem KSÍ B 695 2430
    Davíð Atlason 1. stig   892 9032
    Bjarki Björn Gunnarsson      
8.ka. Aðalþjálfari Þrándur Sigurðsson KSÍ B  822 9480
    Ólafur Davíðsson      
    Guðni Emilsson      
3.kv. Aðalþjálfari Kristrún Daðadóttir KSÍ A  695 5033
    Theódór Sveinjónsson KSÍ A 824 7724
4.kv. Aðalþjálfari Theódór Sveinjónsson KSÍ A 824 7724
    Sólrún Sigvaldadóttir KSÍ A 694 4019
5.kv. Aðalþjálfari Sólrún Sigvaldadóttir KSÍ A 694 4019
    Davíð Atlason 1. stig    892 9032
    Guðni Emilsson      
6.kv. Aðalþjálfari Einar Guðnason KSÍ A 823 1642
    Theódór Sveinjónsson KSÍ A 824 7724
    Ísafold Þórhallsdóttir      
7.kv. Aðalþjálfari Sólrún Sigvaldadóttir KSÍ A 694 4019
    Margrét/Elísabet/Tara      
8.kv. Aðalþjálfari Sólrún Sigvaldadóttir KSÍ A  694 4019
    Lisbet Borg   898 0716
    Margrét/Elísabet/Tara

Herrakvöld2015Herrakvöld Víkings
Föstudagskvöldið 30. október í Víkinni
Matseðill: Hægeldað nauta rib eye og nauta fillet með ekta bernaise sósu
Veislustjóri: Logi Bergmann

alt

"Þetta var erfiður leikur en stelpurnar brotnuðu aldrei og létu hafa fyrir sér. Það vantar uppá reynsluna í liðinu og leikir eins og þessi hafa þar mikið að segja,"  sagði Björn Kr. Björnsson þjálfari HK/Víkings

Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna