fristundakortimage002

left direction
right direction

Fréttabréf Víkings | Fréttabréf Víkings kemur nú út í fyrsta sinn á árinu 2017

Vikingur frettabref 1. tbl. 5. arg. Januar 2017

Fréttabréf Víkings kom fyrst út í þessari mynd í september 2013 og hefur síðan komið reglulega út annan hvern mánuð.

Meðal efnis í janúar útgáfu fréttabréfsins er umfjöllun um áramótakaffið þar sem íþróttamaður Víkings 2016 var valinn og bestu íþróttamenn deilda verðlaunaðir.

Reykjavíkurmótið í knattspyrnu, 2. flokk karla í handbolta, skíða- og fjölskylduferð til Austurríkis og þá er einnig umfjöllun um nýjan heiðursfélaga Víkings, Hall Hallsson.

Við óskum öllum Víkingum gleði og gæfu á árinu 2017.

Áfram Víkingur!