Knattspyrna

Margrét Eva Sigurðardóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HK/Víking.

Margrét Eva uppalin hjá félaginu og hefur verið lykilleikmaður í meistaraflokki síðastliðin tvö ár.

Þrátt fyrir ungan aldur hefur Margrét Eva leikið 68 meistaraflokksleiki fyrir HK/Víking en hún á einnig að baki 6 leiki með U19 liði Íslands.

Það er mikið ánægjuefni fyrir HK/Víking að Margrét Eva hafi endurnýjan samning sinn við félagið. HK/Víkingur varð deildarmeistari í 1.deild kvenna árið 2017 og spilar í efstu deild á næsta ári.  

TVG ZIMSEN logo prufa2
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna