Knattspyrna

 

Ozegovic er 24 ára serbneskur varnarsinnaður miðjumaður sem kemur til liðsins frá Radnicki Pirot. Hann á að baki 8 leiki í efstu deild í Serbíu og 65 leiki í næst efstu deild.

Mert er belgískur framliggjandi miðjumaður af tyrkneskum uppruna. Hann á að baki 6 leiki fyrir U15 og U16 ára landslið Tyrklands og 9 leiki fyrir U16, U17 og U18 ára landslið Belgíu. Hann er uppalinn hjá Belgísku félaginu KRC Genk en einnig á hann að baki leiki fyrir Fortuna Sittard og NEC Nijmegen í Hollandi.

Knattspyrnudeild Víkings býður þessa leikmenn velkomna og væntir þess að þeir verði góður liðsstyrkur fyrir sumarið sem er framundan.

TVG ZIMSEN logo prufa2
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna