Æfingar & Æfingagjöld

ÆFINGATAFLA KARATESDEIDLAR VETURINN 2016 - 2017 

Karate æfingatafla

 

Byrjendaflokkar miðast við hvítt-rautt belti.

Framhaldsflokkar miðast við gult-svart belti. 

Við viljum svo minna a facebook-síðu karatedeildarinnar, www.facebook.com/karatedeild.vikings

 

Æfingagjöld 2016-2017


Fyrir þetta starfsár eru æfingagjöld fyrir iðkendur eftirfarandi:

Frá sept. - des.

Byrjendahópur   kr. 20.000

Framhaldshópur kr. 25.000

Veittur er 10% systkinaafsláttur og ef viðkomandi æfir aðra íþrótt í Víkinni. 

Frá jan. - maí.

Byrjendahópur   kr. 25.000

Framhaldshópur kr. 30.000

Veittur er 10% systkinaafsláttur og ef viðkomandi æfir aðra íþrótt í Víkinni. 

Skráning og greiðsla

Forráðamenn iðkenda og eldri iðkendur þurfa að skrá sig til að geta stundað æfingarhjá Karatedeild Víkings. Einfaldast er að skrá iðkendur og greiða æfingagjöld í gegnum Nóra. Nóri er einfalt skráningar- og greiðsluforrit sem er beintengt við Borgun sem auðveldar allar kortagreiðslur. Unnt er að greiða æfingagjöld að hluta eða öllu leyti með frístundakortinu. Til þess að gerast notandi þarf forráðamaður að nýskrá sig og fyllir hann þá út allar upplýsingar um sig en símanúmer og netföng berast okkur sem færist sjálfkrafa í gagnagrunn félagsins. Ef netfang eða símanúmer forráðamanns breytist á tímabilinu, þarf hann að breyta því sjálfur inn í Nóra.

Einnig er hægt að að millifæra á reikning karatedeildar sem er 525-26-402010

kt: 630800-3660. Staðfesting á greiðslu þar sem nafn iðkenda skal koma fram skal senda á  

Ef þátttakandi hættir æfingum á miðju tímabili eru gjöldin ekki endurgreidd nema að góð og gild ástæða sé fyrir því að barnið hætti s.s. búferlaflutningur og /eða meiðsli. Hafa skal samband við skrifstofu félagsins sem afgreiðir umsóknir í samráði við íþróttastjóra. Ekki er heimilt að endurgreiða það sem greitt hefur verið með Frístundakorti Reykjavíkurborgar.

 

 

Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna