Handbolti

Fleiri gleðifréttir fyrir mfl.karla í handbolta, Logi Gliese Ágústssons hefur skrifað undir 2 ára samning við Víking.

Bjartur Heiðarsson og Baldur Ingi Agnarsson semja við Handknattleiksdeild Víkings

Kristófer Andri Daðason leikmaður Aftureldingar, hefur gert tveggja ára samning við Handknattleiksdeid Víkings.

Elín Ása Einarsdóttir og Sóley Bjarkadóttir hafa verið valdar í U- 18 ára landslið kvenna í handbolta.

Um er að ræða tvo æfingahópa sem muna æfa helgina 11 - 13 maí. 

Við óskum stelpunum innilega til hamingju með valið. 

Áfram Víkingur !! 

http://hsi.is/frettir/frett/2018/05/04/U-18-kvenna-l-Aefingahopar-valdir/ 

31894852 1838325822880270 3498689168299524096 n

Spennustigið var hátt hjá strákunum á yngra ári í 6. flokki laugardaginn 28. apríl en þá fór fram 5. umferð Íslandsmótsins og strákarnir í bullandi séns að verða Íslandsmeistarar.

Stelpurnar í Víkingi sigruðu UMFA í Víkinni, 25-21, í Grill 66 deildinni, fimmtudaginn 25. janúar. Alina Molkova skoraði flest mörk Víkinga í leiknum, 13, og þær Helga Birna Brynjólfsdóttir og Sigríður Rakel Ólafsdóttir komu næst með 3 mörk hvor. 

TVG ZIMSEN logo prufa2
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna