Handbolti


Víkingur - Errea myndNýlega var undirritaður samningur milli handknattleiksdeildar Víkings og Errea á Íslandi um að Errea útvegi Víkingi búninga, æfingafatnað, annan fatnað og vörur á samningstímanum sem félagið þarf á að halda.


11224615 985286151493942 1929329807817373294 nVíkingur Reykjavíkurmeistari í 6.flokki karla yngra ár! Gaman að seja frá því að Vikingur2 varð svo í 2.sæti svo sigurgleðin var ósvikin í dag. Til hamingju Víkingar!

Vikingur-Afturelding-e-mail.28.09.15Nú eru það sveitapiltarnir úr Mosfellsbæ sem mæta í Víkina.
Við reiknum með hörkuleik og hvetjum því alla Víkinga til að mæta og styðja
strákana og mynda góða stemningu í Víkinni.
Hamborgarar verða seldir fyrir leik og pizzur í hálfleik auk þess
sem sala á ársmiðum er í fullum gangi.
Allir á völlinn og þá meinum við allir!

VíkingurSamstarfið gengur út á fjárhagslegan stuðning frá Orkunni beint til Barna-og unglingaráðs handknattleiksdeildar sem kemur í gegnum skráningar og notkun á Orku-lyklum.

Af gefnu tilefni þá leitum við til félagsmanna og velunnara með skráningar í gegnum linkin hér til hliðar sem með því móti leggja barna- og unglingastarfinu lið.

Vikingur-Grótta-A-4- 17.09.15Næstu andstæðingar okkar í Olísdeildinni verða Seltirningarnir í Gróttu.
Við búumst við hörkuleik líkt og síðasta vetur.

isMeistaraflokkur karla á útileik gegn grönnum okkar í Fram í kvöld klukkan 20:00.

TVG ZIMSEN logo prufa2
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna