Handbolti

11066165 913063825382842 4443476020555391448 n
Um helgina var valið í U19 ára landslið karla sem fer á Opna Evrópumótið í Gautaborg í sumar sem og á HM í Rússlandi. Við Víkingar eigum glæsilegan fulltrúa í því liði þar sem Einar Baldvin Baldvinsson var valinn í hópinn.

11182243 913015278721030 4896524774046885611 n5.flokkur kvenna eldri varð fyrr í dag íslandsmeistari í handknattleik. Sannarlega glæsilegur árangur hjá stelpunum en þetta í 4.skipti í röð sem þessar stelpur verða meistarar. Til hamingju með þetta stelpur og ekki síður þjálfarar þeirra !

 

Vikingur-Fjölnir-e-mail.24.04.15

Heilir og sælir Víkingar nú verður gerð atlaga að toppnum á laugardaginn nk. Það er þriðji leikur
okkur við Fjölni og með sigri er sæti í efstu deild Víkinga.

útileikur gegn Fjölni

Fjölnir - Víkingur í Dalhúsum fimmtudaginn 23. apríl kl. 19:30. Hvejum alla stuðningsmenn til að mæta í Grafarvoginn og styðja okkar menn. 

úrslitakeppni 20. april
Kæru Víkingar,

Það var frábært að sjá stemminguna í Víkinni í fyrsta leiknum í úrslitakeppninni í handbolta.

Að koma félaginu í úrvalsdeild í handbolta er eitt allra mikilvægasta verkefnið sem er í gangi í félaginu okkar.

Vikingur-Hamrarnir 

Eins og allir vita byrjar úrslitakeppnin í 1.deild handboltans (kk) föstudagskvöldið 10.apríl kl. 19.30 með leik okkar manna við Hamrana.

Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna