Handbolti

Vikingur-Hamrarnir-e-mail.16.02
Er ekki kominn tími til að tengja í boði Tengi?
Þá er lokaspretturinn hafinn og við Víkingar gefum þar hvergi eftir.
Nú fáum við Hamrana í heimsókn í Víkina á laugardaginn.

Vikingur-Þróttur-e-mail.03.02Jæja stuðningsmaður góður þá er það annar leikurinn í röð við Þróttara. Síðasta föstudag vannst góður 20 marka sigur og ætlum við Víkingar okkur ekkert annað en stórsigur í þessum leik.

Daniel EinarsHandknattleiksmaðurinn Daníel Örn Einarsson hefur skrifað undir samning við Handknattleiksdeild Víkings. Daníel lék fyrir áramót með liði Akureyrar og tók þátt í öllum leikjum liðsins. Síðastliðið keppnistímabil lék Daníel með liði KR og skoraði hann 79 mörk í 17 leikjum. Daníel Örn hefur einnig leikið með liði Stjörnunnar og HK. Daníel sem er örvhentur getur bæði leikið sem hornamaður og skytta og er auk þess góður hraðaupphlaupsmaður.


Vikingur-Þróttur-e-mail.28.01Nú erum við Víkingar í vígahug sem aldrei fyrr. Öllum aðdáendum Víkings á að vera ljóst að stefnan er sett á að leika á meðal þeirra bestu á næsta ári.

gusti jo 2Við fengum Ágúst Jóhannsson þjálfara meistaraflokks karla og yfirmann handboltamála hjá Víkingi í viðtal. Gústi tók við Víkingsliðinu í sumar og situr liðið í öðru sæti 1.deildar um þessar mundir. Gústi er mikill fagmaður í allri sinni þjálfun og fer hann víða í viðtalinu.

IMG 2546-001
Víkingur hefur fengið öflugan liðstyrk í handboltanum því Sigurð Eggertsson hefur gengið til liðs við félagið. Samningur hans við Víking gildir út þetta keppnistímabil með möguleika á framlengingu.Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna