Handbolti

úrslitakeppni 20. april
Kæru Víkingar,

Það var frábært að sjá stemminguna í Víkinni í fyrsta leiknum í úrslitakeppninni í handbolta.

Að koma félaginu í úrvalsdeild í handbolta er eitt allra mikilvægasta verkefnið sem er í gangi í félaginu okkar.

Vikingur-Hamrarnir 

Eins og allir vita byrjar úrslitakeppnin í 1.deild handboltans (kk) föstudagskvöldið 10.apríl kl. 19.30 með leik okkar manna við Hamrana.

Aegir Hrafn
Í tilefni af fyrsta leiknum í undanúrslitunum í úrslitakeppninni í 1.deildinni sem fer fram á föstudaginn kl. 19:30 í Víkinni, þá fengum við fyrirliða Víkingsliðsins til að svara nokkrum spurningum um undirbúninginn, hvernig veturinn hefur verið og margt fleira. Það er hann Ægir Hrafn Jónsson varnarjaxl og risi sem fær orðið.

8M2A7718Kæru Víkingar,

Framundan er úrslitakeppnin í fyrstu deild handbolta karla. 

Við Víkingar eigum fyrsta leik næsta föstudag 10/04 í Víkinni á móti Hömrunum frá Akureyri.

Vikingur-Hamrarnir-e-mail.07.04.15

 

  • Lokaatlaga okkar Víkinga að sæti í efstu deild hefst föstudaginn 10. apríl þegar við tökum á móti
    Hömrunum frá Akureyri.

11068814 10206230665110242 1585530826 n
Seinustu helgar hefur 5.flokkur karla verið eldlínunni því fjórðu íslandsmótin í flokknum voru að klárast auk þess sem eldra árið lék á Páskamóti Fram, æfingamóti sunnudaginn 29.mars.

Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna