Handbolti

Vík - Aftur eld 131 of 106
Skyttan og hornamaðurinn  Jóhann Reynir Gunnlaugsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Víkings.  Jóhann Reynir  lék stórt hlutverk í velgengni Víkings sl. keppnistímabil og var markahæsti leikmaður liðsins.

Deildarmeistarar 2014-2016
Vikuna 10.-14. ágúst verður handboltanámskeið Víkings.

photo 2
Víglundur Jarl Þórsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Víking. Víglundur, sem er 23 ára, kemur til Víkings frá Stjörnunni þar sem hann hefur leikið alla tíð. Hann hefur æft og leikið með yngri landsliðum Íslands og með meistaraflokki Stjörnunnar frá því að hann var 16 ára.

DSC 2354-001
Góð mæting var á uppskeruhátíð yngri flokka handboltans sem haldin var í íþróttasalnum miðvikudaginn 20. maí.

2015-05-20 11.43.19
Díana Guðjónsdóttir hefur verið ráðin þjálfari 3. og 4. flokks kvenna í handknattleik ásamt því að verður hún yfirþjálfari kvenna flokka Víkings.

IMG 7260Gunnar Gunnarsson hefur verði ráðinn þjálfari 2. og 3. flokks karla í handknattleik. Gunnar er Víkingum góðkunnugur en hann varð Íslandsmeistari með Víking bæði í handknattleik og knattspyrnu á níunda áratugnum. Sem leikmaður spilaði hann lengst af með Víkingi en einnig spilaði hann með liðum í Svíþjóð og Noregi.

Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna