Handbolti

Elín Ása Einarsdóttir og Sóley Bjarkadóttir hafa verið valdar í U- 18 ára landslið kvenna í handbolta.

Spennustigið var hátt hjá strákunum á yngra ári í 6. flokki laugardaginn 28. apríl en þá fór fram 5. umferð Íslandsmótsins og strákarnir í bullandi séns að verða Íslandsmeistarar.

Stelpurnar í Víkingi sigruðu UMFA í Víkinni, 25-21, í Grill 66 deildinni, fimmtudaginn 25. janúar. Alina Molkova skoraði flest mörk Víkinga í leiknum, 13, og þær Helga Birna Brynjólfsdóttir og Sigríður Rakel Ólafsdóttir komu næst með 3 mörk hvor. 

Dregið hefur verið í Jólahappdrætti Víkings 2017. Hægt er að vitja vinninga frá og með mánudeginum 8. janúar 2018 til 8.mars 2018. 

Knattspyrnufélagið Víkingur þakkar öllum þeim sem keyptu miða í happdrættinu og söluaðilum fyrir þátttökuna. 

Gleðilegt nýtt ár.

Dregið verður í jólahappdrætti Víkings 5. janúar. 

Þetta er gert vegna þess að margir óseldir miðar eiga eftir að skila sér í hús. 

Árlegt jólahappdrætti Víkings er í fullum gangi og hafa iðkendur í yngri flokkum félagsins nú þegar gengið í flest hús í öllu Víkingshverfinu.

TVG ZIMSEN logo prufa2
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna