Handbolti

Handknattleiksdeild Víkings hefur ráðið Davíð Már Kristinsson til starfa. Davíð mun koma til með að þjálfa í yngri flokkum félagsins bæði í karlaflokkum og kvennaflokkum.

Hjalti Már Hjaltason semur til tveggja ára við Handknattleiksdeild Víkings.

2 flottir hornamenn gera 2 ára samning við Handknattleiksdeild Víkings.

Vinstri hornamennirnir snjöllu Arnar Gauti Grettisson og Arnar Huginn Ingason hafa gert 2 ára samning við Víking.

Fleiri gleðifréttir fyrir mfl.karla í handbolta, Logi Gliese Ágústssons hefur skrifað undir 2 ára samning við Víking.

Bjartur Heiðarsson og Baldur Ingi Agnarsson semja við Handknattleiksdeild Víkings

Kristófer Andri Daðason leikmaður Aftureldingar, hefur gert tveggja ára samning við Handknattleiksdeid Víkings.

TVG ZIMSEN logo prufa2
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna