Handbolti

Á morgun, laugardag hefur meistaraflokkur kvenna í handbolta keppni þegar liðið heimsækir Fram U í Safamýrina, hefst leikurinn kl. 13:30. Þetta er annað tímabil liðsins eftir að flokkurinn var endurreistur, í hópnum er góð blanda af ungum og efnillegum stelpum ásamt með eldri og reynslumeiri leikmönnum. Markmiðið fyrir komandi tímabil er að festa liðið í sessi og gera það tilbúið til að fara upp um deild og etja kappi við þær bestu, þar viljum við vera. Við hvetjum yngri iðkendur og aðra áhangendur til að fylgja liðinu í vetur og styðja stelpurnar.

TVG ZIMSEN logo prufa2
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna