Handbolti

Handboltaskóli Víkings hefst 8. ágúst og er til 18. ágúst. Skólinn er frá 9:00 – 12:00 mánudaga til föstudaga og byrjar gæsla klukkan 8:30 hvern dag.

Umsjónamaður skólans er Díana Guðjónsdóttir meistaraflokksþjálfari kvenna. Meðan skólanum stendur koma leikmenn meistaraflokka Víkings í heimsókn ásamt fleiri gestum í skólann.

Skólinn er fyrir bæði stelpur og stráka á aldrinum 5 – 11 ára  (2011 – 2005 )

Iðkendur skulu mæta með nesti og íþróttaskó.

Hægt er að vera bæði tvær vikur og eina viku ætli iðkandi að vera eina viku er best að senda tölvupóst á .

Verð fyrir tvær vikur er 11.000 krónur

Verð fyrir eina viku er 5.500 krónur

Skráning í skólann fer fram á www.vikingur.felog.is

Allar nánari upplýsingar veitir Íþróttastjóri Víkings Fannar Helgi Rúnarsson

18839708 1639133026119381 3487390700737154342 o

TVG ZIMSEN logo prufa2
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna