Handbolti

 

Liðið endaði í 3. sæti deildarinnar í vetur og fær því heimaleikjaréttinn á móti KR sem endaði í 4. sæti deildarinnar. Vinna þarf 2 leiki til þess að komas í úrslitaeinvígið en þar þarf að vinna 3 leiki til að vinna sér þátttökurétt í Olís deild karla næsta haust. 

Liðið þarf þinn stuðning á pöllunum á miðvikudaginn, leikirnir milli þessara liða hafa verið mikil skemmtun og hart tekist á. Þjálfari KR er Ágúst Jóhannsson en hann þjálfi lið Víkinga á síðustu leiktíð.

Hlökkum til að sjá þig í Víkinni næsta miðvikudag, mætum í rauðu.

Áfram Víkingur !! 

TVG ZIMSEN logo prufa2
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna