Forsíðan
Jafntefli við KR í Reykjavíkurmóti

Víkingur og KR léku annan leik sinn í Reykjavíkurmótinu í Egilshöll föstudagskvöldið 19. janúar.

Þorrablót Víkings 2018
 

Barna- og unglingaráð Víkings kynna

Þorrablót Víkings föstudaginn 2.febrúar 2018 

Búið er að endurvekja Þorrablót Víkings og verður það haldið föstudaginn 2. febrúar næstkomandi. Miðaverð er 9.900 kr á mann.  

Stefnt er að því að halda glæsilegt kvöld í Víkinni. Múlakaffi mun sjá um fjölbreyttar veitingar en ekki verður einungis boðið upp á þorramat. 

Öll borð eru 10 manna og hægt er að festa sér heilt borð eða kaupa staka miða. 

Miðasala er á midi.is.

Vinningsnúmer | Jólahappdrætti Víkings 2017

Dregið hefur verið í Jólahappdrætti Víkings 2017. Hægt er að vitja vinninga frá og með mánudeginum 8. janúar 2018 til 8.mars 2018. 

Knattspyrnufélagið Víkingur þakkar öllum þeim sem keyptu miða í happdrættinu og söluaðilum fyrir þátttökuna. 

Gleðilegt nýtt ár.

VÍKINGUR SAFNAR JÓLATRJÁM OG DÓSUM Sunnudaginn 7. janúar 2018

Barna- og unglingaráð Víkings í fótbolta og handbolta  bjóða íbúum hverfisins að sækja jólatré að hátíð lokinni. 

Hægt er að senda pöntun á netfangið eða hringja í síma 519-7600.

Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna