FÉLAGIÐ

SKI HKV 01Meistaraflokkur kvenna skrapp í Garðabæinn á föstudagskvöld til leiks við Skínanda, lið nr. 2 hjá Stjörnunni sem telft er fram í 1. deildinni. Góður sigur vannst í rokleik 4-1.

HK/Víkingur fékk óskabyrjun í leiknum þar sem liðið komst yfir strax á 3. mínútu í sinni fyrstu alvöru sókn. Þá tók Milena Pesic hornspyrnu sem datt fyrir fætur Margrétar Evu Sigurðardóttur sem stödd var óvölduð inn á markteig og lagði boltann af öryggi í markið af stuttu færi. Vel klárað það.

IR HKV 01

HK/Víkingur sótti ÍR heim í Breiðholtið á mánudagskveldi í 2. umferð Borgunarbikarsins, góður sigur vannst, 2-1.

Ekki var frítt við að fylgismenn gestanna renndu saknaðarsjónum til ónotaðrar áhorfendaaðstöðu við iðagrænan aðalvöll ÍR um leið og þeir reyndu að koma sér sem best fyrir á Eurobrettunum sem staflað hafði verið sem áhorfendasvæði við gervigrasvöllinn þar við hliðina þegar leikur var að hefjast en á síðarnefnda vellinum völdu gestgjafarnir

HKV KH 01HK/Víkingur hóf keppni á Íslandsmótinu í Kórnum á mánudag 16. maí. Leikið var við KH sem skipað er ungum og upprennandi Völsurum með eldri leikmenn sér til fulltingis. Það var loks á 85. mínútu sem HK/Víkingur tók forystuna eftir að KH hafði jafnað á 34. mínútu, en þá var ekki látið laust heldur sigur gulltryggður með marki á 90. mínútu, 3-1 niðurstaðan 

Lið KH sýndi það í þessum leik að þrátt fyrir að leikmenn hafi

TVG ZIMSEN logo prufa2
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna