Ársmiðar

Sala á ársmiðum á heimaleiki Víkings sumarið 2017 er hafin. Salan fer fram á tveimur stöðum annars vegar á heimasíðu Víkings í félagakerfinu Nóra sem heldur utan um æfingagjöld iðkenda og hins vegar á www.TIX.is.

Stuðningsmenn geta dreift greiðslum á nokkra gjalddaga þegar ársmiði er keyptur í gegnum heimasíðu Víkings.  Ársmiðar verða sendir heim í pósti.

  • Fram til 23. apríl verður veittur 15% afsláttur af Gullmiðum og VIP miðum og 25% afsláttur af heimaleikjakorti
  • Stuðningsmenn sem kaupa ársmiða býðst að kaupa keppnistreyju meistaraflokks á 30% afslætti (5.500 kr.) hjá Macron Grensásvegi.
  • Við hvetjum stuðningsmenn til að ganga frá kaupum á ársmiðum tímanlega.

Kaupa ársmiða á heimasíðu Víkings: https://vikingur.felog.is/

Kaupa ársmiða á TIX.is: https://tix.is/is/event/3991/pepsi-deildin-2017-arsmi-ar-a-heimaleiki-vikings/

Heimaleikjakort – 25% afsláttur – fimm fríir leikir

gildir á alla 11 heimaleiki Víkings í Pepsi deildinni 2017. Stuðningsmenn fá fimm fría leiki. Almennt miðaverð í Pepsi deildinni í sumar verður kr. 2.000 pr. leik.

Verð kr. 16.500 - Tilboðsverð kr. 12.000. 


Gullmiði

gildir á alla heimaleiki og veitir auk þess aðgang að veitingum í Berserkjakjallaranum í hálfleik. Boðið verður upp á kaffiveitingar, sódavatn, gos, bjór og Serrano. 
Verð kr. 40.000 – Tilboðsverð kr. 34.000

VIP miði

gildir á alla heimaleiki og veitir auk þess aðgang í Hátíðarsalinn klukkustund fyrir leik og í hálfleik.  Fyrir leik er boðið upp á snittur frá Smurstöðinni, Múlakaffi, o.fl. og bjór frá Víking. Í hálfleik er boðið upp á bjór frá Víking og kaffi.
Verð kr. 70.000 – Tilboðsverð kr. 60.000

2 VIP miðar – tveir í pakka

gildir á alla heimaleiki og veitir auk þess aðgang í Hátíðarsalinn klukkustund fyrir leik og í hálfleik.  Fyrir leik er boðið upp á snittur frá Smurstöðinni, Múlakaffi, o.fl. og bjór frá Víking. Í hálfleik er boðið upp á bjór frá Víking og kaffi.
Verð kr. 130.000 – Tilboðsverð kr. 110.000

 

Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna