Almennings

Galvaskir göngugarpar og stórkostlegir skokkarar af öllum gerðum mæta á æfingar hjá Almenningsíþróttadeildinni á mánudögum og miðvikudögum kl. 18. Þá daga eru tveir þrusugóðir þjálfarar, Bjarney Gunnarsdóttir og Jón Arnar Magnússon, sem stjórna æfingum hópsins. Stöðugt fjölgar í hópnum og mæta oftast um 30 til 50 manns á þessar æfingar. Hópurinn hittist svo án þjálfara á laugardögum kl. 9, þá er skokkað hlutfallslega rólega og lengra en á virkum dögum.

Allir eru velkomnir og um að gera að drífa sig og mæta á æfingu til að prófa! 

alt

altGalvaskir göngugarpar og stórkostlegir skokkarar af öllum gerðum mæta á æfingar hjá Almenningsíþróttadeildinni á mánudögum og miðvikudögum kl. 18.

IMG 2140Verður haldið sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 25. apríl. Hlaupið verður frá horni Túngötu og Garðastrætis, þar sem félagið var stofnað árið 1908, að Víkinni, félagsheimili Víkings í Fossvogi.

Fossvogshlaup-2012-start

 

Hér eru úrslit úr Fossvogshlaupinu 2012 sem haldið var 30. ágúst.

 
Úrslit allra flokka eru hér

Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna