Almennings

AR-151108843Davíð Örn Atlason og Ívar Örn Jónsson, leikmenn Víkings, hafa báðir framlengt samninga sína við félagið til tveggja ára. Báðir eru þeir fæddir árið 1994. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu.

Herrakvöld2015Eftirtalin númer gengu ekki út á Herrakvöldi Víkings. Þeir sem eiga þessa miða geta nálgast vinninga á skrifstofu Víkings. 

Herrakvöld2015Herrakvöld Víkings
Föstudagskvöldið 30. október í Víkinni
Matseðill: Hægeldað nauta rib eye og nauta fillet með ekta bernaise sósu
Veislustjóri: Logi Bergmann

JKS-KG-03Nýr þjálfari hefur verið ráðinn til að stýra meistaraflokki kvenna í knattspyrnu næstu ár.

Að afstöðnu íslandsmótinu tilkynnti Ragnar Gíslason að hann hefði ekki hug á að endurnýja samning sinn sem þjálfari meistaraflokks kvenna en samningurinn var útrunninn.

P1010107Fríður hópur Víkingsstelpna ásamt þjálfara og fylgdarliði gerði sér ferð í Hafnarfjörðinn í gær til þess að keppa við FH í úrslitakeppni 4. flokks B í Íslandsmótinu.

4 fl kvk AÞað voru þétt setnir áhorfendapallarnir í Víkinni sl. laugardag þegar Víkingur og FH kepptu til úrslita á Íslandsmótinu í 4. flokki kvenna A. Liðin tvö höfðu unnið sína úrslitariðla örugglega helgina áður og það stefndi í spennandi úrslitaleik.

TVG ZIMSEN logo prufa2
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna